Strákafjör er námskeið fyrir stráka í 1.-3.bekk. 4 skipti í maímánuði. Farið var í leiki, bæði úti og inni. Búningaball var haldið, hlustað á biblíusögur og horft á sunnudagaskólamyndbönd.