Fréttir

Vígsluafmæli Akureyrarkirkju. Hátíðarmessa, kaffisala og basar.

Akureyrarkirkja á 62 ára vígsluafmæli næstkomandi sunnudag, 17.nóvember.Þá verður mikið um dýrðir í kirkjunni og Safnaðarheimilinu.

Fermingarbörnin stóðu sig frábærlega

Um 70 fermingarbörn Akureyrarkirkju gengu í hús í sókninni sl.mánudag og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.Söfnunin gekk mjög vel og alls safnaðist 342.600.

Hádegistónleikar

Björn Steinar á hádegistónleikum