Fréttir

1. sunnudagur í aðventu, 3. desember

Aðventustund í Akureyrarkirkju kl.11.00.Jólasaga, aðventuljós og sálmar, notaleg stund við upphaf aðventunnar.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Sunnudagur 26. nóvember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.  Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Jólaaðstoð 2017

Jólaaðstoð - hvernig sæki ég um ? Þú hringir í síma 570-4090 milli kl.10.00 og 12.00 alla virka daga frá 23.nóvember til 1.desember og pantar viðtalstíma.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 23.nóvember kl.15.00.Rafn Sveinsson fer yfir feril Ellýjar Vilhjálmsdóttur í tali og tónum.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.

Sunnudagur 19. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Barnakórar Akureyrarkirkju syngja.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Hjalti Jónsson.  Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.

Fermingarbörn safna fyrir vatni

Þessa viku taka fermingarbörn um land allt þátt í söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og ganga í hús með söfnunarbauk í hönd og safna fyrir vatnsverkefnum í Eþíópíu.

Hér stend ég

Stoppleikhópurinn sýnir leikrit um Lúther í Akureyrarkirkju sunnudaginn 12.nóvember kl.11.00.Handrit og leikgerð er í umsjá Valgeirs Skagfjörð og Stoppleikhópsins.Leikritið er sett upp sem farandsýning.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 9.nóvember kl.20.00.Eysteinn Orri Gunnarsson sjúkrahúsprestur LSH geðsviðs verður með erindi um barnsmissi.