Fréttir

Sunnudagur 17. júní, lýðveldisdagurinn

Þjóðleg messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Ættjarðarlög og sálmar.Hafdís Davíðsdóttir, kirkjuvörður og guðfræðinemi, prédikar.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Sumaropnun í Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja er opin frá kl.10.00-16.00 virka daga.  Frá 15.júní til 15.ágúst verður Akureyrarkirkja opin frá kl.10.00-19.00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl.10.

Lýðveldisdagurinn 17. júní

Þjóðleg messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Ættjarðarlög og sálmar.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagurinn 10. júní

Fljótandi messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Ivan Mendez flytur frumsamin lög um hin helgu fljót Amazon og Ganges.Fjallað um andlegt gildi vatns og vatnsfalla.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.