Fréttir

Safnaðarblað komið út

Komið er út 3.tölublað Safnaðarblaðs Akureyrarkirkju 2003.Þar má m.a.finna ítarlega umfjöllun um vetrarstarfið.Smellið á Safnaðarblaðshnappinn hér til vinstri til að lesa blaðið.

Skráning fermingarbarna

Skráning fermingarbarna fer fram í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju þriðjudaginn 30.september milli kl.15 og16.

Fjölskylduguðsþjónusta og opið hús á sunnudag

Sunnudaginn 28.september verður fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju.Að henni lokinni verður Safnaðarheimilið opið til kl.13.30 og gefst fólki þá kostur á að kynna sér vetrastarfið í kirkjunni.

Vetrarstarf Kórs Akureyrarkirkju

Inntökupróf í Kór Akureyrarkirkju verða mánudaginn 23.september n.k.

Fermingarfræðslan byrjar um mánaðamótin

Boðað er til fundar með fermingarbörnum og foreldrum þeirra klukkan 13.30 sunnudaginn 28.september.Þriðjudaginn 30.september kl.15-16 fer síðan fram skráning fermingarbarna.

Vetrarstarf Barnakórs og Unglingakórs

Æfingar byrja 11.september.Innritun stendur yfir.