Fréttir

Mamma Mia

Á næstu vikum hyggst eldri barnakór Akureyrarkirkju (5.-7.bekkur) æfa lög úr söngleiknum Mamma Mia, sem flutt verður á Kirkjulistaviku í maí nú í vor.Æfingar kórsins eru á fimmtudögum og hefjast kl.

Sunnudagur 25. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir og henni til aðstoðar er Tinna Hermannsdóttir.

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika á Akureyri 18.-25. janúar

Yfirskrift vikunnar: ,, Að þau verði eitt í þínum höndum" (Esekíel 37:17) Dagskrá: Sunnudagur 18.janúar kl.11.00.Útvarpsguðsþjónusta frá Seltjarnarneskirkju í Reykjavík.

Sunnudagur 18. janúar

Guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Kristin íhugun á Möðruvöllum 17. janúar

Laugardaginn 17.janúar 2009 verður sérstök kynning á íhugunar- og bænaaðferðinni Centering prayer á Möðruvöllum í Hörgárdal, kl.10.00-15.00.Leiðbeinandi er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djáknaefni og leiðbeinandi í Centering prayer.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, verður fimmtudaginn 8.janúar kl.20.00 í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju.Innlegg fundarins verður: ,,Að horfa fram á við eftir nýliðna hátíð".

Starf kirkjunnar á nýju ári

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samfylgdina á liðnu ári, viljum við vekja athygli á að barnastarf kirkjunnar hefst með sunnudagaskóla, næstkomandi sunnudag, 11.