Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 6. júlí

Svíta - Ave Sillaots og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir sunnudaginn 6. júlí kl. 17 Aðgangur er ókeypis og tekið við frjálsum framlögum - öll velkomin!