Fermingarmessur á pálmasunnudag

Tvær fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag, pálmasunnudag. Fermd verða um 50 börn. Tvær fermingarmessur verða í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag, pálmasunnudag. Fermd verða um 50 börn. <br><br>Fyrri messan hefst kl. 10.30 en hin síðari kl. 13.30. Prestar kirkjunnar, sr. Svavar A. Jónsson og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, ferma. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. <br> <br>Sunnudagaskóli og fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar falla niður á pálmasunnudag.