Fréttir

Sunnudagur 1. nóvember

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Mömmumorgunn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Mömmumorgnar eru alla miðvikudagsmorgna yfir vetrartímann, frá kl.9.30 - 11.30, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Þetta er notaleg og góð samvera fyrir foreldra og ungbörn.

Sunnudagur 25. október

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Æðruleysismessa kl.20.

Eldri barnakór og Stúlknakór Akureyrarkirkju bjóða nýja félaga velkomna

Í eldri barnakórnum eru skemmtilegar stelpur í 5.-7.bekk sem gjarnan vilja fá fleiri stelpur og stráka í hópinn.Framundan eru jólatónleikar ásamt skemmtilegu félagsstarfi og vorferðalagi.

Sunnudagurinn 4. október

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Jóna Lovísa Jónsdóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.