Fréttir

Hádegistónleikar og fyrirlestur

Laugardaginn 4.febrúar kl.12 heldur Eyþór Ingi Jónsson organisti hádegistónleika í Akureyrarkirkju.Á efnisskrá tónleikanna verður verkið Es ist das Heil uns kommen her eftir Matthias Weckmann.

Barnastarfið að hefjast á ný

Barna- og unglingastarfið í Akureyrarkirkju er nú að hefjast á ný eftir jólafrí.Kirkjuprakkarar hittast miðvikudaginn 25.janúar klukkan 15.30, en þeir eru í 1.-4.bekk.Tíu til tólf ára starfið, TTT, byrjar klukkan 17 sama dag og yngri deild Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju heldur fyrsta fund sinn á nýju ári þá um kvöldið.