Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 15 í Safnaðarheimili AkureyrarkirkjuKaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 15 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju<br><br> <br>Hinir árlegu Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 15 að lokinni messu kl. 14 þar sem kórinn syngur einnig. <br> <br>Á tónleikunum ætlar kórinn að heiðra minningu Jóhanns Ó. Haraldssonar og Halldórs Kiljan Laxness en í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu þeirra. <br>Kórinn flytur kórlög eftir Jóhann Ó. og tónlist við texta Halldórs Kiljan eftir Jón Nordal, Jón Ásgeirsson og Gunnar Reyni Sveinsson <br> <br>Einnig munu félagar úr kórnum syngja einsöng, þau Bryngeir Kristinsson, Hadda Hreiðarsdóttir, Haraldur Hauksson, Margrét Sigurðardóttir, Sesselja Fríða Jónsdóttir og Sigrún Arngrímsdóttir. <br>Auk kórsöngs og einsöngs verður að venju boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð. <br> <br>Stjórnandi á tónleikunum er Björn Steinar Sólbergsson. <br> <br>