Fermingarbörnin stóðu sig frábærlega

Um 70 fermingarbörn Akureyrarkirkju gengu í hús í sókninni sl. mánudag og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Söfnunin gekk mjög vel og alls safnaðist 342.600.- kr. Um 70 fermingarbörn Akureyrarkirkju gengu í hús í sókninni sl. mánudag og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Söfnunin gekk mjög vel og alls safnaðist 342.600.- kr. <br><br>Okkur langar að nota tækifærið og þakka fermingabörnunum fyrir mikinn dugnað svo og þeim sóknarbörnum sem brugðust vel við.