Hádegistónleikar

Björn Steinar á hádegistónleikumBjörn Steinar á hádegistónleikum<br><br>Laugardaginn 2. nóvember kl. 12 heldur Björn Steinar Sólbergsson organisti hádegistónleika í Akureyrarkirkju. <br>Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Pál Ísólfsson og Sigfried Karg-Elert. Lesari á tónleikunum er Laufey Brá Jónsdóttir. <br>Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. <br>