Fréttir

Þriðju Sumartónleikarnir

Nicole Vala Cariglia, sellóleikari og Eyþór Ingi Jónsson, orgelleikari koma fram á þriðju tónleikum í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18.júlí 2004 kl.

Önnur helgi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Guðrún Jóhanna og Björn Steinar á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju

Sænskur kór í heimsókn

Sænski Sönghópurinn Cantato heldur tónleika í kirkjunni fimmtudaginn 24.júní kl 20.30 Aðgangseyrir kr 500.

Kór Akureyrarkirkju á Kórastefnu

Kór Akureyrarkirkju söng á Kórastefnu í Mývatnssveit sunnudaginn 13.6.2004.

Stúlknakórinn í Svíþjóð og Finnlandi

Mánudagskvöldið 7.júní heldur Stúlknakór Akureyrarkirkju af stað í söngferð til N-Svíþjóðar og Finnlands.Ætlunin er að halda dagbók og jafnvel setja inn myndir á http://gandalfur.

Viðtalstímar prestanna

Skrifstofan í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju er opin alla virka daga frá klukkan 9 til 12.Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar er frá kl.11-12 alla virka daga nema mánudaga, sími 462 7704.

Páskar í Akureyrarkirkju: Kyrrðarstund, Passíusálmar og messur

Um bænadagana og páskana verður fjölbreytt helgihald í Akureyrarkirkju, kvöldmessa á skírdag, lestur Passíusálma og kyrrðarstund á föstudaginn langa og messur á páskadag og annan í páskum.

Nýtt Safnaðarblað

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, 2.tbl.2004, kom út 30.mars.Þar má m.a.finna lista yfir öll fermingarbörn í Akureyrarkirkju vorið 2004 og yfirlit kirkju- og safnaðarstarfs fram að hvítasunnu.

Ungverskur orgelleikari í Akureyrarkirkju

Orgeltónleikar í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 28.mars 2004 kl.17:00
.

Heimsókn frá Kristniboðssambandinu

Kristín Bjarnadóttir, starfsmaður Kristniboðssambandsins, heimsækir börnin í sunnudagaskólanum 28.mars og segir frá kristniboði og börnum í Afríku.Að lokinni messu verður kaffisopi í boði í Safnaðarheimili.