Fréttir

Lokaerindi Steinunnar um Hallgrím

Steinunn Jóhannesdóttir flytur síðasta erindið um Hallgrím Pétursson að Rimum í Svarfarðardal fimmtudaginn 17.febrúar klukkan 20:30 í fyrirlestrarröðinni í samstarfi við Húsabakkaskóla.

Fyrirlestur og fjölskyldumessa

Að lokinni kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10.febrúar heldur séra Sigurður Pálsson erindi í Safnaðarheimilinu.Það nefnist "Trúarsannfæring og umburðarlyndi" og hefst um kl.

Hádegistónleikar laugardaginn 5. febrúar

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 5.febrúar kl.12.Á efnisskránni eru verk eftir Charles Marie Widor og César Franck.

Fyrirlestrar um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana

Húsabakkaskóli í Svarfaðardal í samvinnu við Eyjafjarðarprófastsdæmi býður í febrúar upp á þrjá fyrirlestra um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana.Enginn aðgangseyrir er að fyrirlestrunum og getur fólk mætt á þá alla eða einungis þá sem það velur.

Samkirkjuleg bænavika á Akureyri

Alþjóðleg samkirkuleg bænavika verður haldin á vegum trúfélaga á Akureyri 16.-23.janúar.Alþjóðleg nefnd á vegum alkirkjuráðsins og rómversk kaþólsku kirkjunnar hefur undirbúið efnið að þessu sinni í Slóvakíu.

Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda

Sálmar og lestrar sunnudagsins 9.janúar Sunnudaginn 9.janúar, fyrsta sunnudag eftir þrettánda, er guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.Prestur er Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.

Messur um áramót

Aftansöngur verður á gamlárskvöld klukkan 18.Kór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar en prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Á nýársdag er hátíðarmessa kl.

Gleðileg jól

Prestar og starfsfólk Akureyrarkirkju óska sóknarbörnum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar.

Jól í Akureyrarkirkju

Aftansöngur jóla verður í Akureyrarkirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18.Klukkan 23.30 verður svo miðnæturmessa.Á jóladag er hátíðarmessa klukkan 11 og á sama tíma á annan í jólum verður fjölskylduguðsþjónusta, þar sem fluttur verður helgileikur og svo gengið í kringum jólatréð að messu lokinni.

Syngjum jólin inn!

Syngjum jólin inn! - Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 19.desember næstkomandi kl.17 og 20.Á efnisskránni er aðventu og jólatónlist eftir Jórunni Viðar, Róbert A.