Vímulaus æska á mánudagskvöldum

Á hverju mánudagskvöldi kl. 20 hittist stuðningshópur foreldra unglinga sem að eiga eða hafa átt við vímuefnavanda. Hópurinn hefur hist vikulega frá því í september og er opin öllum á Eyjafjarðarsvæðinu. Reglubundið eru fengnir fyrirlesarar sem flytja erindi tengd málefninu og er það þá auglýst sérstaklega.