Fréttir

Guðþjónusta sunnudaginn 20. ágúst

Næsta sunnudag, sem er tíundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta kl.11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Organisti er Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.

Eitt hundruðustu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju!

Fimmtu og síðustu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju þetta sumarið verða haldnir sunnudaginn 30.júlí kl.17Þessir tónleikar eru auk þess að vera á tuttugasta starfsári, þá eru þeir líka hinir eitt hundruðustu í tónleikaröðinni í Akureyrarkirkju frá upphafi tónleikahaldsins árið 1987.

Guðný Einarsdóttir á fjórðu sumartónleikunum

Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 23.júlí kl.17.Flytjandi að þessu sinni er orgelleikarinn Guðný Einarsdóttir.

Schola Cantorum á Sumartónleikum um helgina

Þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 16.júlí kl.17.Að þessi sinni verða flytjendur Kammerkórinn Schola Cantorum og stjórnandi hans Hörður Áskelsson, Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló.

Kvöldguðsþjónusta 16. júlí

Kvöldguðsþjónusta verður sunnudaginn 16.júlí kl.20:30.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Prestur er sr.Svavar A.Jónsson og organisti Eyþór Ingi Jónsson.

Eyþór Ingi á öðrum Sumartónleikum 9. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hófu tuttugasta starfsár sitt á sunnudaginn síðasta með góðu tónlistarfólki, frábærri aðsókn og  góðri stemningu.Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni verða svo haldnir sunnudaginn 9.

Af flís og bjálka í guðsþjónustu á sunnudaginn

Guðsþjónusta verður 9.júlí nk.kl.11.Það er fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð og í guðspjallinu er yfirskriftin ,,Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða.

Kristjana og félagar á Sumartónleikum á sunnudaginn

Sunnudaginn 2.júli hefjast í tuttugasta sinn, Sumartónleikar í Akureyrarkirkju.Að þessu sinni eru eingöngu íslenskir flytjendur og er dagskráin fjölbreytt að vanda.Bæði eru það „gamalgrónir“ flytjendur og ennfremur ungt tónlistarfólk sem hefur nýlega hafið tónlistarferil sinn.

Fastir liðir í sumar

Guðsþjónustur í sumar verða hvern sunnudag, til skiptis kl.11 og 20:30.  Morgunsöngur er á þriðjudagsmorgnum kl.9.  Kyrrðar- og fyrirbænastundir verða í hádeginu á fimmtudögum og hefjast með orgelspili kl.

Guðsþjónusta 25. júní

Sunnudaginn 25.júní verður guðsþjónusta kl.11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson og organisti Arnór B.Vilbergsson.