Kirkjur Íslands

Miðvikudaginn 29. ágúst kl. 20.00 verður opnuð sýningin Kirkjur Íslands í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, tilefnið er útkoma binda 9 og 10 í ritröðinni Kirkjur Íslands.  Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup opnar sýninguna og Þorsteinn Gunnarsson ritstjóri gerir grein fyrir Kirkjum Íslands og bindum 9 og 10 sem fjalla um Eyjafjarðarprófastsdæmi.