Barnakórar

Fimmtudaginn 6. september hefst vetrarstarf Barnakóra Akureyrarkirkju, börn sem eru í 2. - 4. bekk mæta kl. 15.00 og börn sem eru í 5. - 7. bekk mæta kl. 16.00.  Allir velkomnir.