Kórar Akureyrarkirkju

Skráning nýrra félaga í kóra Akureyrarkirkju er hafin. 

Í yngri barnakór eru stelpur og strákar úr 2.-4. bekk, en í eldir barnakór eru stelpur og strákar úr 5.-7. bekk.  Barnakórarnir taka virkan þátt í helgishaldi kirkjunnar auk þess sem þeir koma fram við ýmis tækifæri utan kirkjunnar.  Stjórnendur er Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Í stúlknakórnum eru stúlkur fæddar 1994 og eldri.  Stúlknakórinn syngur við fjölbreytt helgihald ásamt

Skráning nýrra félaga í kóra Akureyrarkirkju er hafin. 

Í yngri barnakór eru stelpur og strákar úr 2.-4. bekk, en í eldir barnakór eru stelpur og strákar úr 5.-7. bekk.  Barnakórarnir taka virkan þátt í helgishaldi kirkjunnar auk þess sem þeir koma fram við ýmis tækifæri utan kirkjunnar.  Stjórnendur er Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Í stúlknakórnum eru stúlkur fæddar 1994 og eldri.  Stúlknakórinn syngur við fjölbreytt helgihald ásamt því að syngja reglulega á tónleikum.  Öflugt félagsstarf er í kórnum og fjölbreytt námskeið verða í boði.  Í júní n.k. fer kórinn í tónleikaferð til Þýskalands.

Kór Akureyrarkirkju getur bætt við söngfólki í allar raddir.  Í kórnum eru 60 manns á öllum aldri.  Kórinn syngur afar fjölbreytta tónlist við ýmis tækifæri innan kirkjunnar og utan.  Mikil áhersla er lögð á skemmtilegt félagsstarf.

Allar upplýsingar gefur Eyþór Ingi í síma: 866-3393 og eythor@akirkja.is