Fréttir

Messa þriðja sunnudag eftir páska

Sunnudaginn 7.maí verður messa kl.11.Sóknarnefndarfólk tekur á móti kirkjugestum í forkirkju og les jafnframt ritningarlestra.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.

Vorferð eldri borgara

Vetrarstarfi eldri borgara lýkur með vorferð fimmtudaginn 4.maí nk.Farið verður í rútu til Ólafsfjarðar og byrjað á að skoða kirkjuna þar undir leiðsögn sóknarprests staðarins, sr.

Hátíðarmessa og fjölskylduguðsþjónusta á páskadag

Upprisuhátíð frelsarans hefst að venju með hátíðarmessu kl.8.Kór Akureyrarkirkju leiðir sönginn og svo mun Björg Þórhallsdóttir syngja einsöng.Ljósberar og lesarar verða þrjár stúlkur úr TTT- starfinu, þær Róshildur, Helen Birta og Elsa Hrönn.

TTT leysir dularfullt mál...- heimsókn til Silvíu og Martins

Á miðvikudaginn fór TTT á stúfana og heimsótti þau Silvíu og Martin sem búa í Hvammi, skátaheimili Klakks.Silvía og Martin koma frá Þýskalandi og eru sjálfboðaliðar í Glerárkirkju.

Dymbilvika gengur í garð

Dymbilvika hefst á pálmasunnudegi.Þá verður ferming í kirkjunni kl.10:30.Á skírdag verður kvöldmessa kl.20:30.Föstudagurinn langi hefst með lestri Passíusálmanna og um kvöldið kl.

Safnaðarblaðið komið

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, apríltölublað 2006, er komið út.Í því er m.a.að finna lista með þeim börnum sem fermast laugardaginn 8.apríl, sunnudaginn 9.apríl (pálmasunnudag) og laugardaginn 29.

Fermingar framundan

Nú styttist í fyrstu fermingar ársins í kirkjunni.Tvær fermingarathafnir verða um næstu helgi, á laugardag kl.10:30 og á pálmasunnudag á sama tíma.Æfingar fyrir athafnirnar verða kl.

Guðsþjónusta á boðunardegi Maríu

Guðsþjónusta verður á sunnudaginn, 2.apríl, sem er boðunardagur Maríu.Lesarar eru Lilja Sigurðardóttir og Þórey Sigurðardóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.

ÆFAK á Hríseyjarmóti ÆSKEY

Um síðastliðna helgi fór Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju á æskulýðsmót út í Hrísey.ÆSKEY stóð að mótinu og þangað komu unglingar frá Glerárkirkju, Stærri-Árskógskirkju, Vopnafirði og auðvita Hrísey.

Glerbrot sótti ÆFAK heim

Fjölmennt var á fundi Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju í gær þegar Glerbrot frá Glerárkirkju kom í heimsókn.Félögin eru að undirbúa sig fyrir ÆSKEY mót sem verður nú helgina í Hrísey.