Tónleikar í Akureyrarkirkju

Hinn heimsþekkti sönghópur The Yale Whiffenpoofs heldur tónleika í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21. ágúst kl 20.  Þessi 14 manna sönghópur, sem eingöngu er skipaður körlum, mun syngja pop, Motown, jazz og þjóðlög svo eitthvað sé nefnt.