Fréttir

Fyrsti- ÆFAK fundurinn er 18.september

Barnakórarnir okkar

Foreldramorgnar að hefjast 4. september

Barna og Kórastarf að hefjast í Akureyrarkirkju.

Viðgerðum á Akureyrarkirkju lokið

Nú er viðgerðum á Akureyrarkirkju lokið. Steining var endurnýjuð á suður- og framhliðum kirkjunnar. Gunnar Berg, múrarameistari, og hans menn unnu verkið. Auk þess útveguðu SS Byggir og Hyrna búnað til viðgerðanna. Verkið tókst prýðilega. Í síðustu viku tók fulltrúi Minjaverndar ríkisins það út og var mjög ánægður með viðgerðirnar. Hrósaði hann handbragði akureyskra iðnaðarmanna í hástert. Sóknarnefnd þakkar öllum sem lögðu þessu verki lið og undirbýr að klára verkið næsta sumar fáist fjármagn til þess.

Framkvæmdir að hefjast við Akureyrarkirkju

Tónleikar og messa á sunnudagsmorgni

Sumarnámskeiðið Góðverkavika fyrir 10-12 ára krakka!

Góðverkavika 11.-14.júní fyrir krakka í 5.-7.bekk

Strákafjör í Akureyrarkirkju