Fyrsti- ÆFAK fundurinn er 18.september

Búið er að setja saman gríðarlega spennandi dagskrá fyrir unglingana sem ganga í Æskulýðsfélagið í haust. Engum ætti að leiðast. Framundan eru tvö mót sem stefnt er að fara á, það fyrra í lok október og það seinna í febrúar eða mars.  Tveir nýjir aðstoðarleiðtogar hafa bæst í hópinn, þeir Bóas og Halli en fyrir var María. 

Velkomið að kíkja á okkur og vera með. Fermingarbörnin eru sérstaklega boðin velkomin.