Barna og Kórastarf að hefjast í Akureyrarkirkju.

 

Barnakórastarf kirkjunnar hefst 5. september og er um tvo kóra að ræða, sjá auglýsingu. 

Í vikunni 16.-20. september byrjar svo vikulegt æskulýðsstarf og er um 5 hópa að velja, sjá auglýsingu.

Verið hjartanlega velkomin öll hvort sem er í kórastarf eða barnastarf.

Skráning fer fram á forsíðu heimasíðunnar hér að ofan.