Framkvæmdir að hefjast við Akureyrarkirkju

Nú eru að hefjast framkvæmdir við Akureyrarkirkju og verður hún því lokuð fyrir athafnir alla virka daga til 2. ágúst (eða á meðan á framkvæmdum stendur).