Björn Steinar á Sumartónleikum

Björn Steinar flytur öll orgelverk Maurice Duruflé.Björn Steinar flytur öll orgelverk Maurice Duruflé.<br><br>Sunnudaginn 14. júlí kl. 17 verða haldnir aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju. Flytjandi er Björn Steinar Sólbergsson organisti Akureyrarkirkju. <br>Björn Steinar mun að þessu sinni leika til heiðurs franska tónskáldinu Maurice Durflé en 100 ár eru liðin frá fæðingu hans á þessu ári. Björn Steinar mun leika öll orgelverkin hans á þessum tónleikum og þykja þau sameina vel trúarlegan þátt og impressjónísk áhrif á fyrri hluta 20. aldar. Aðgangur er ókeypis. http://www.akirkja.is/sumartonleikar <br>