Sumartónleikamyndir

Myndir frá Tritonus á SumartónleikumMyndir frá Tritonus á Sumartónleikum<br><br>Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hófust síðast liðinn sunnudag með frábærum tónleikum danska kórsins Tritonus. Eins og sjá má var mjög góð aðsókn að tónleikunum og fóru kirkjugestir glaðir út í norðlenska sumarkvöldið að tónleikum loknum. <br>Hægt er að skoða fleiri myndir á slóðinni: http://www.akirkja.is/sumartonleikar/myndir2002.html <br>