Kórar Akureyrarkirkju að hefja vetrarstarfið

Þrír kórar starfa við Akureyrarkirkju og taka virkan þátt í helgihaldinu auk þess að koma fram á tónleikum. Í næstu viku hefja þeir vetrarstarfsemi sína.

Þrír kórar starfa við Akureyrarkirkju og taka virkan þátt í helgihaldinu auk þess að koma fram á tónleikum. Í næstu viku hefja þeir vetrarstarfsemi sína. <br> <br><br><br>Inntökupróf fyrir Kór Akureyrarkirkju verður mánudaginn 16. sept. kl. 17-19. Upplýsingar gefur Björn Steinar Sólbergsson í síma 462-7702 og 462-5642. <br> <br>Vetrarstarf Barnakórs Akureyrarkirkju hefst fimmtudaginn 19. sept. Inntaka nýrra félaga verður kl. 15:30 í Safnaðarheimili. Allir krakkar á aldrinum 8-11 ára eru velkomnir. Nánari upplýsingar gefur stjórnandi kórsins Petra Björk Pálsdóttir í síma 463-3354 eða 892-3154. <br> <br>Unglingakór Akureyrarkirkju hefur sína starfsemi sama dag. Inntaka nýrra félaga verður kl. 16:30 í Safnaðarheimili. Stjórnandi kórsins í vetur verður Eyþór Ingi Jónsson. Upplýsingar gefur Björn Steinar Sólbergsson í síma 462-7702 eða 462-5642. <br> <br> <br>