Safnaðarblaðið komið

Safnaðarblað Akureyrarkirkju, apríltölublað 2006, er komið út. Í því er m.a. að finna lista með þeim börnum sem fermast laugardaginn 8. apríl, sunnudaginn 9. apríl (pálmasunnudag) og laugardaginn 29. maí. Blaðið er hægt að lesa með því að smella á hnappinn "Tenglar" hér til vinstri. Næsta Safnaðarblað kemur út í síðari hluta maímánaðar. Þá verður m.a. sagt frá kórastefnu í Mývatnssveit og birt nöfn þeirra barna sem fermast í maílok og um hvítasunnu.