Guðsþjónusta á sunnudaginn

Á fimmta sunnudegi eftir páska verður guðsþjónusta að venju kl. 11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra og tekur á móti fólki í kirkjudyrum.  Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, og organisti Björn Steinar Sólbergsson.