Vinna við heimasíðu

Þessa dagana er verið að uppfæra vefstjórnarforrit Akureyrarkirkju og af þeim sökum kunna að verða tafir á að upplýsingar séu settar inn á heimasíðuna. Beðist er velvirðingar á þessu, en síðan ætti að vera komin í samt lag innan skamms.