Fréttir

Lokaerindi Steinunnar um Hallgrím

Steinunn Jóhannesdóttir flytur síðasta erindið um Hallgrím Pétursson að Rimum í Svarfarðardal fimmtudaginn 17.febrúar klukkan 20:30 í fyrirlestrarröðinni í samstarfi við Húsabakkaskóla.

Fyrirlestur og fjölskyldumessa

Að lokinni kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10.febrúar heldur séra Sigurður Pálsson erindi í Safnaðarheimilinu.Það nefnist "Trúarsannfæring og umburðarlyndi" og hefst um kl.

Hádegistónleikar laugardaginn 5. febrúar

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 5.febrúar kl.12.Á efnisskránni eru verk eftir Charles Marie Widor og César Franck.

Fyrirlestrar um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana

Húsabakkaskóli í Svarfaðardal í samvinnu við Eyjafjarðarprófastsdæmi býður í febrúar upp á þrjá fyrirlestra um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana.Enginn aðgangseyrir er að fyrirlestrunum og getur fólk mætt á þá alla eða einungis þá sem það velur.

Samkirkjuleg bænavika á Akureyri

Alþjóðleg samkirkuleg bænavika verður haldin á vegum trúfélaga á Akureyri 16.-23.janúar.Alþjóðleg nefnd á vegum alkirkjuráðsins og rómversk kaþólsku kirkjunnar hefur undirbúið efnið að þessu sinni í Slóvakíu.

Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda

Sálmar og lestrar sunnudagsins 9.janúar Sunnudaginn 9.janúar, fyrsta sunnudag eftir þrettánda, er guðsþjónusta í kirkjunni kl.11.Prestur er Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.