Hádegistónleikar laugardaginn 5. febrúar

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 5. febrúar kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Charles Marie Widor og César Franck. Lesari er Heiðdís Norðfjörð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Listvinafélag Akureyrarkirkju