Fréttir

Sunnudagur 7. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Barna- og æskulýðsstaf Akureyrarkirkju

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samfylgdina á liðnu ári viljum við vekja athygli á að barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju hefst í næstu viku.

Akureyrarkirkja um áramót

29.desember – föstudagur   Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.  Prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.

Jólasöngvar Akureyrarkirkju

Jólasöngvar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 10.desember klukkan 17:00 og 20:00.Kór Akureyrarkirkju, Eldri barnakór Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju flytja fjölbreytta jólatónlist.

Akureyrarkirkja um jól og áramót

24.desember – Aðfangadagur  Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.   Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.

Jólaboð til þín - Tónleikar í Akureyrarkirkju

Miðvikudagskvöldið 6.desember kl.20.00 verða haldnir tónleikar í Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni Jólaboð til þín.  Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

1. sunnudagur í aðventu, 3. desember

Aðventustund í Akureyrarkirkju kl.11.00.Jólasaga, aðventuljós og sálmar, notaleg stund við upphaf aðventunnar.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Sunnudagur 26. nóvember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.  Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Jólaaðstoð 2017

Jólaaðstoð - hvernig sæki ég um ? Þú hringir í síma 570-4090 milli kl.10.00 og 12.00 alla virka daga frá 23.nóvember til 1.desember og pantar viðtalstíma.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 23.nóvember kl.15.00.Rafn Sveinsson fer yfir feril Ellýjar Vilhjálmsdóttur í tali og tónum.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.