- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Mánudagskvöldið 11. júní kl. 20.00 syngur í Akureyrarkirkju kirkjukór frá Örgryte, þetta er blandaður kór með 25 kórfélögum og á efnisskrá kórsins eru verk eftir J.S. Bach og A. Söderman. Alexandra Pilakouris leikur á orgelið einleiksverk. Stjórnandi kórsins er Erlan Hildén. Hér er á ferðinni einkar glæsilegir tónleikar sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Aðgangur ókeypis .