Fyrstu Sumartónleikar sumarsins

Hljómskálakvintettinn og Björn Steinar Sólbergsson, organisti koma fram á fyrstu Sumartónleikunum í sumar sem haldnir verða sunnudaginn 1.júlí kl 17.00. Á tónleikunum flytja þeir tónlist fyrir málmblásarkvintett og orgel eftir Campra, Monteverdi, Gabrieli, Peeters, Karg-Elert og Gigout. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.