Guðsþjónusta 10. júní

Sunnudaginn 10. júní verður guðsþjónusta kl. 11.00.  Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Arnór B. Vilbergsson.

Kvöldkirkja: Helgistund kl. 20.00.  Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Jóhannes Eiðsson og Geir Sigurðsson leiða söng og leika undir.  Allir velkomnir.