Fréttir

Krílasálmar, 1. október kl. 10.30

Krílasálmar, tónlistarnámskeið í Akureyrarkirkju sem hefst föstudaginn 1.október kl.10.30.Á námskeiðinu læra foreldrar leiðir til að nota söng og tónlist í daglegu uppeldi og umönnun barna sinna.

Kirkjan þarf að vita hvað hún vill

Árið 2002 samþykkti Kirkjuráð að unnið yrði að stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna.Sú vinna fór fram með víðtækri þátttöku fólks víða úr samfélaginu og til varð skjal sem ber heitið „Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010“.

12 spora starf í Akureyrarkirkju

Nú fer 12 spora starfið að hefjast, boðið verður upp á kynningarfundur í fundarsal Safnaðarheimilisins, miðvikudaginn 29.september kl.20.00.Umsjón með starfinu hafa þær Brynja Siguróladóttir og Erna Gunnarsdóttir.

Sunnudagur 26. september

Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 19. september, upphaf vetrarstarsins

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.Börnin fá afhenta kirkjubókina að gjöf.Rebbi mætir á svæðið, mikill söngur og gleði.Hlökku til að sjá sunnudagaskólakrakkana, fermingarbörnin og foreldra.

Fermingardagar vorið 2011

Upplýsingar um fermingardaga vorið 2011 er að finna hér.Athygli skal vakin á því að hægt er að nálgast upplýsingar um heimanám fermingarfræðslunnar hér.

Opið hús hjá Samhygð

Fyrsta opna hús Samhygða, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, verður í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 9.september kl.20.00.Kaffi og spjall, allir hjartanlega velkomnir.

Fermingardagar vorið 2011

Þá er búið að ákveða hvaða fermingardagar verða í boði vorið 2011 og eru þeir sem hér segir: Laugardagurinn 16.apríl, Pálmasunnudagur 17.apríl, laugardagurinn 7.maí, laugardagurinn 4.

Sunnudagur 5. september

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju

Síðustu hádegistónleikarnir þetta sumarið verða haldnir á morgun, þriðjudaginn 31.ágúst kl.12.15, þar munu þau Hildur Tryggvadóttir, sópran, og Eyþór Ingi Jónsson, organisti, koma fram.