Kirkjan þarf að vita hvað hún vill

Árið 2002 samþykkti Kirkjuráð að unnið yrði að stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna. Sú vinna fór fram með víðtækri þátttöku fólks víða úr samfélaginu og til varð skjal sem ber heitið „Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004-2010“. Nú er árið 2010 senn á enda og því stendur Eyjafjarðarprófastsdæmi fyrir umræðukvöldum um stefnumál kirkjunnar undir yfirskriftinni „Fylgjum kindagötunni fyrst hún er þarna“. Lesa áfram.....