Sunnudagur 19. september, upphaf vetrarstarsins

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Börnin fá afhenta kirkjubókina að gjöf. Rebbi mætir á svæðið, mikill söngur og gleði.
Hlökku til að sjá sunnudagaskólakrakkana, fermingarbörnin og foreldra.

Fundur með fermingarbörnum og foreldrum í kirkjunni strax að guðsþjónustu lokinni.

Opið hús í Safnaðarheimilinu strax að guðsþjónustu lokinni.
Kynning á vetrarstarfi kirkjunnar, léttar veitingar.