12 spora starf í Akureyrarkirkju

Nú fer 12 spora starfið að hefjast, boðið verður upp á kynningarfundur í fundarsal Safnaðarheimilisins, miðvikudaginn 29. september kl. 20.00.
Umsjón með starfinu hafa þær Brynja Siguróladóttir og Erna Gunnarsdóttir.