Opið hús hjá Samhygð

Fyrsta opna hús Samhygða, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, verður í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 9. september kl. 20.00. Kaffi og spjall, allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygðar.