Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudag, þann 13.júlí kl.17:00, verða haldnir aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju og mun orgelleikarinn Bine Katrine Bryndorf leika á tónleikunum.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst næstkomandi sunnudag og verða tónleikarnir í kirkjunni alla sunnudaga í júlí og hefjast kl.17.00.Að vanda er dagskráin fjölbreytt og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Vinaheimsókn frá Bochum

Þessa dagana stendur yfir vinaheimsókn frá Bochum í Þýskalandi, 22 ungmenni eru hér í heimsókn hjá Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, ásamt presti sínum sr.Ortwin Pfläging.

Tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 17.00

Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur stórvirkið Vesper op 37 eftir rússneska tónskáldið Sergei Rachmaninoff á AIM festival, alþjóðlegri tónlistarhátíð sem efnt verður til á Akureyri dagana 12.

Kvöldkirkjan opin

Kvöldkirkjan er opin alla virka daga frá kl.17.00 - 22.00, nema á miðvikudögum þá er opið til kl.20.00.Kvöldbænir eru alla virka daga kl.20.30, nema miðvikudaga og á sunnudagskvöldum er helgistund kl.

Heimsókn

Heimsókn frá Hólmasól.Í gær komu 7 drengir frá Hólmasól, ásamt Petreu leikskólakennara, í heimsókn til okkar hér í Akureyrarkirkju.  Drengirnir hittu Höllu sem spjallaði við þá og tók við veglegri peningagjöf frá þeim.

Aðalfundur Samhygð kl. 20.00

Aðalfundur Samhygðar verður haldinn mánudaginn 26.maí kl.20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Venjulega aðalfundarstörf.Allir velkomnir.Stjórn Samhygðar.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn fimmtudaginn 29.maí kl.20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Dagskrá fundarins:                                   1.

Mömmumorgunn, grillveisla

Sameiginleg grillveisla verður haldin á Róluvellinum við Skógarlund miðvikudaginn 21.maí kl.9.30 - 11.30 fyrir foreldra og börn í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju.Boðið verður upp á pylsur með öllu tilheyrandi og drykki fyrir alla.

Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju mun halda tónleika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18.maí 2008 kl.17.00.Flutt verða verk eftir Antonio Vivaldi, Wolfgang Amadeus Mozart, Hauk Ágústsson, Inga T.