Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn fimmtudaginn 29. maí kl. 20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Dagskrá fundarins:    
                              1. Venjulag aðalfundarstörf
                              2. Önnur mál

Fólk er hvatt til að mæta, allir velkomnir.

Sóknarnefnd Akureyrarkirkju