13.11.2004
Sunnudaginn 14.nóvember verður kvöldmessa í Akureyrarkirkju. Prestur er sr. Svavar A. Jónsson. Stúlknakórinn leiðir sönginn og flytur nokkra ameríska söngva. Með kórnum leika Snorri Guðvarðsson á gítar og Kristján Jónsson á bassa. Stjórnandi er Eyþór Ingi Jónsson