Fréttir

Jólaaðstoð 2014

Jólaaðstoð - hvernig sæki ég um ? Þú hringir í síma 570 4090 milli kl.10.00 og 12.00 alla virka daga frá 27.nóvember til 5.desember.Eins og fyrir síðustu jól er sótt um á einum stað hjá jólaaðstoðinni og samstarfsaðilarnir semeinst um að styðja þig með þátttöku fyrirtækja og einstaklinga á Eyjafjarðarsvæðinu.

Sunnudagur 23. nóvember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 16. nóvember

Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Svavar Alfreð Jónsson og Sindri Geir Óskarsson.Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.

Sunnudagur 9. nóvember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samvera eldri borgara við Akureyrarkirkju

Samvera eldri borgara fimmtudaginn 6.nóvember kl.15.00.Samveran hefst í kirkjunni þar sem sr.Svavar Alfreð tekur á móti fólkinu og segir frá gluggum kirkjunnar.Kvenfélag Akureyrarkirkju sér um kaffiveitingar í Safnaðarheimilinu, verð kr.

Sunnudagur 2. nóvember, allra heilagra messa

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 26. október

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 19. október

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Stjórnandi er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 12. október

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Tónleikar Kórs Akraneskirkju

Kór Akraneskirkju flytur sálumessuna Eternal Light eftir enska tónskáldið Howard Goodall í Akureyrarkirkju laugardaginn 11.október kl.16.00. Á efnisskránni er einnig önnur tónlist sem tónar við þessa fallegu sálumessu.