Fréttir

Sunnudagur 25. október

Vísnamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Helgin 17. og 18. október

Laugardagurinn 17.október Tónskólamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Nemendur og kennarar Tónskóla Þjóðkirkjunnar heimsækja Akureyrarkirkju.

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Tónleikar í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 13.október. Klarup Skoles kor og Stúlknakór Akureyrarkirkju halda sameiginlega tónleika í Akureyrarkirkju í tilefni af Íslandsheimsókn danska kórsins.

Sunnudagur 11. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Tekið verður við samskotum til aðstoða flóttafólki.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins 8.október kl.20.00.  Gunnar Árnason framhaldsskólakennari verður með erindi um sjálfsvígsforvarnir.

Sunnudagur 4. október

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Tekið verður við samskotum til aðstoðar flóttafólki.

Sunnudagur 27. september

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Tekið verður við samskotum til aðstoðar flóttafólki.

Sunnudagur 20. september

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 13. september

Upphaf vetrarstarfsins Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestar eru sr.Sunna Dóra Möller, sr.Hildur Eir Bolladóttir og sr.Svavar Alfreð Jónsson.

Fyrsti foreldramorgunn vetrarins

Fyrsti foreldramorgunn vetrarins er miðvikudaginn 9.september.Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga yfir vetrartímann (september-maí), frá kl.10.00 - 12.00, í fundarsal Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju.