Sunnudagur 13. september


Upphaf vetrarstarfsins
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Prestar eru sr. Sunna Dóra Möller, sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Tekið verður við samskotum til aðstoðar flóttafólki.
Boðið verður upp á léttar veitingar í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni og starf vetrarins kynnt.