Fréttir

Sunnudagur 14. febrúar

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 11.febrúar kl.20.00.Allir hjartanlega velkomnir.Stjórn Samhygðar.

ATHUGIÐ !

Við viljum vekja athygli á því að vegna vetrarfrís í skólum og öskudags á morgun 10.febrúar verður ekki kirkjukrakka- og TTT starf hér í Safnaðarheimilinu en hlökkum til að sjá krakkana að viku liðinni þann 17.

Sunnudagur 7. febrúar

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 31. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 28.janúar kl.15.00.Rafn Sveinsson fer yfir feril Hauks Morthens í tali og Tónum.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.Tískusýning frá versluninni Rósinni í Sunnuhlíð.

Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu

Á foreldramorgni í Safnaðarheimilinu næstkomandi miðvikudag, 27.janúar, kemur Tinna Stefánsdóttir sjúkraþjálfari og kynnir ungbarnasund og mömmuþrek en hún hefur umsjón með báðum námskeiðunum.

Sunnudagur 24. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Samkirkjuleg bænavika 18. - 25. janúar

Um helgina hefst samkirkjuleg bænavika.Að vanda er farið á milli safnaðanna og beðið saman.Það eru Aðventistar, Hvítasunnukirkjan, Hjálpræðisherinn, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan sem standa fyrir þessum samverum á Akureyri.

Nýtt krílasálmanámskeið að hefjast

Þriðjudaginn 19.janúar hefst nýtt Krílasálmanámskeið í kapellu Akureyrarkirkju. Námskeiðið er ætlað foreldrum 3-12 mánaða ungbarna og markmiðið er að kenna foreldrum hvernig nota má tónlist til aukinna tengsla og örvunar við börnin þeirra.